Ari Fenger
„Við völdum ráðgjafa Expectus til að aðstoða okkur við stefnumótun hjá 1912 ehf. Þeir leiddu okkur í gegnum greiningu á ytra umhverfi, drógu fram kjarnahæfni okkar og stilltu upp virðistré af starfseminni. Að greiningu lokinni var sjónum beint að vaxtartækifærum og mögulegum viðskiptahugmyndum. Lokahnykkurinn var síðan markmiðasetning, mælaborð stjórnenda og aðgerðaráætlun til að koma stefnunni í framkvæmd.“