Úrbótavinnustofur Expectus er frábær leið til að skapa umhverfi samvinnu og koma af stað breytingaferli. Vinnustofan er skemmtilegt verkefni þar sem auðvelt er að fá alla þátttakendur til að vera virka og koma með hugmyndir að úrbótum. Afurð vinnustofunnar eru vel skilgreind úrbótatækifæri sem búið er að flokka og forgangsraða...
Lausnir
Lausnir Expectus taka á 3 þáttum og býður auk þess upp á 9 tilbúnar pakkalausnir – kynntu þér málið og ekki hika við að hafa samband til expectus(hjá)expectus.is.